Print
Hits: 13414

Bókunarkerfi fyrir Hótel og gisthús á viðráðanlegu verði.

Martölvan ehf. býður uppá heildar lausnir fyrir ferða þjónustu og verslu í sjóðsvélum og kerfum, ásamt bókunar kerfum, allt á viðráðanlegu verðum og kjörum.

Fyrir ferðaþjónustuna er allt frá bókunarkerfnu eVert sem heldur utanum bókanir, þrif, gistiskýslur, verðreikning og aflestur úr símstöð. (útprentun á afhendingarseðli). Ef einnig er tekið TouchStore afgreiðslukerfið eru möguleikar á reikningaúrskrift veitingasölu skiptingu greiðslna og margt fleira, er þetta kerfi upp sett á um 1000 stöðum í Íslandi og norðurlöndunum. Mögulegt er að hafa kerfin hýst hjá Martölvunni og er þá hægt að vinna í þeim nær hvaðan sem er um internetsamband.

Smellið á myndina til að skoða kerfið.

Verðdæmi:

 

Vara Verð án VSK
eVert 128.000 kr.
eVert mini 85.000 kr.
Uppsetning á einkatölvu 25.000 kr.
Netafritun pr. mán. < 500 MB 2.000 kr.