Meðferð upplýsinga sem bæði persónulega og rekstarlega sem Martölvan fær í viðskiptum eða verður áskynja í starfi
  • Martölvan leggur ríka áherslu á öryggi og trúnað við öflun og meðferð persónuupplýsinga.
  • Upplýsingar sem félagið aflar eru aðeins notaðar innan fyrirtækisins.
  • Starfsmenn eru bundir trúnaði varðandi öll gögn og upplýsingar sem þeir meðhöndla eða sjá í sínu starfi á vegum Martölvunnar, hvaða formi sem þau/þær kunna að vera.
  • Án samþykkis viðskiptavinar eru upplýsingarnar ekki afhentar þriðja aðila nema samkvæmt lögum eða dómsúrskurði.

Dulkóðun rafrænna samskipta

  • Þegar trúnaðarupplýsingar eru sendar um netið er notast við SSL staðalinn, sem er viðurkenndur öryggisstaðall. Með honum eru samskipti notanda og vefja Martölvunar dulkóðuð og því tryggt að enginn kemst yfir þau gögn sem send eru til okkar. Táknmynd af hengilás neðst á skjámyndinni gefur til kynna að sendingin sé dulkóðuð.
  • Á martolvan.is og perur.is eru tengingar við aðrar vefsíður. Tengingarnar fela ekki á nokkurn hátt í sér ábyrgð Martölvunar á efni þeirra vefsíðna.