Print
Hits: 13831

Verslunin er opin:

Virka daga 10 - 18

Þjónustudeild:

Dagvinnutími þjónustu er frá 08:30 - 18:00 virka daga
utan þess tíma er í boði neyðarþjónusta í síma 478-1309

Þjónusta í boði:

Þjónustudeild vetir alla þjónustu við tölvur - tölvukerfi, hugbúnað, hýsingu á interneti og hugbúnaðarkerfum, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtækja einnig allskyns loftnets, gervihnatta, fjarskipta og siglingatækja lausnir. Vegna smæðar heimamarkaðar hefur Martölvan lagt áherslu á að hafa greiðan aðgang að bestu sérfræði þekkingu sem völ er á á hverju sviði. Við lítum á að okkar sérsvið er að þjóna smærri fyrirtækjum og einstaklingum á hagvæman og faglegan hátt.
nánari upplýsingar

Gjaldfærsla þjónustu:

Að öllu jöfnu er ekki gjaldfærð yfirvinna nema að óskað hafi verið eftir að þjónustan væri innt af hendi utan dagvinnutíma, útkall er gjaldfært þegar óskað er eftir forgangi á tæknimanni og/eða ekki er nægir viðskiptamanni að leysa viðkomandi verk á næsta virka degi. Fyrirtækjum gefst kostur á að gera þjónustusamninga við Martölvuna sem gefa afslætti á þjónustu, akstri og rekstarvörum, og eru þessir samingar þá sniðnir að þörfum viðskiptavina.

Akstur er á föstu verði innan 10 km. en er á km. gjaldi eftir það, Í lengri ferðum er starfsmaður seldur út á lægsta taxta með 50% aflætti meðan á ferðalagi stendur.

Fyrir útkall á dagvinutíma reikningfærist 1 klst. á viðeigandi taxta.

Fyrir útkall utan dagvinutíma reikningfærist 3 klst. á viðeigandi taxta.