WiMax kerfið komið til Hafnar
- Details
- Hits: 2780
WiMax netbyltingin komin
- Details
- Hits: 2517
Martölvan býður uppá þráðlausar WiMax nettengingar á Mýrum og hluta Nesja og Suðursveitar, er þessi þjónusta til boða frá miðjan desember 2007 en þá var uppsetningu búnaðar lokið. Hjá notendur er sett upp litið box með loftneti á sogskál sem dugir í flestum til fellum en einnig er í boði búnaður sem settur er upp úti og tekin snúra inn. Allur notenda búnaður á það sammerkt að skila af sér í nettengi (Ethernet) en við það má tengja búnað sem fæst meðal annars hjá okkur til að setja fleiri tölvur með þræði eða þráðlausri innanhúss tengingu.