Stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs
- Details
- Hits: 2929
Í dag er formleg stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs og er athöfnin send út á vefnum af starfsmönnum Martölvunnar þessa útsendingu má skoða hér
WiMax net er komið í notkun
- Details
- Hits: 2890
WiMax net Martölvunar er komið í gang og fyrstu notendur komnir í samband. Prófanir haf farið fram úr björtustu vonum og er ekki annað að sjá en að þessi þjónusta virki mjög vel.
Við óskum íbúm á svæðinu frá Sunnuhlíð í vestri til Almannaskarðs í austri til hamingu með þennan nýja kost í nettengingum. Gunnáskrift er allt að 2 MBit í báðar áttir og virðast þau skila sér vel. Vonum við að þessum nýja kosti verði vel tekið.
Martölvan óskar öllu viðsiptavinum og öðrum Gleðilegra jóla !