Martölvan hefur gert Partner samkomulag við Meru Networks sem eru leiðandi í gerð þrálausra netlausna. Hafa starfsmenn Martölvunnar lokið þjálfun í sölu og uppsetningu Meru Neta, en Meru býður uppá gríðar öflug þráðlaus net sem eru fær um að afkasta miklum fjölda tækja samtímis og eiga ekki við hefðbundin rása vanda mál að stríða.

Meru nettæknin byggir á sýndartækni sem brítur á bak aftur eðlislæg takmörk á 802.11 a/b/g/n stöðlunum og gerir mögulegt að skaffa 300 Mbit þráðlausa netþjónustu fyrir mikinn fjölda notenda samtímis með sömu tengi gæðurm og Ethernet á góðum swiss, ásamt því að þjóna öllum eldri tækjum á sama tíma án þessa að það komi niður á hraða annara. Þetta er eini framleiðandinn sem hefur náð að leysa þettta innan allra staðla og halda fullu samhæfi við allan WiFi búnað á markaðnum. kynnið ykkur þetta nánar hjá okkur.