Hýsingar þjónusta Martölvunnar
Hýst er í hýsingarsal Martölvunar sem tengdur er ljósleiðara tengingu og varinn með varaafli bæði frá bakhjörlum og díeselrafstöð.
Hýsing kerfa og kerfisleiga
Við bjóðum viðskiptavinum að hýsa hjá okkur kerfi td. bókhaldskerfi, bókunarkerfi Microsoft hugbúnað og lausnir og margt fleira á Microsoft lausna mengi. Martölvan er Microsoft Partner og er með SLPA samning sem gerir okkur kleift að bjóða hverja þá Microsoft lausn sem viðskiptavinr óska eftir.
Vef hýsing
Martölvan býður upp á vefhýsingu við allra hæfi, þó höfum við lagt áherslu á frmboð á OpenSource lausnum þar sem þær skila miklum möguleikum fyrir lítið verð. Í vefhýsingu er til dæmis hægt að fá; vefi með Joomla vefumsjónarkerfi, VirtuMart vefverslun, Zimbra vefvænum póstþjón, SugarCRM tengslastjórnunar kerfi.
Lén hýsing
Lén hýsingar eru í boði í tengslum við hýsingarþjónustu en Martölvan ehf. hefur rekið nafnaþjóna og aðrar tengdar þjónustur um árabil.