Þjónustudeild

Við þjónustum viðskiptavini nær og fjær, bæði með heimsóknum til viðskiptavina, á verkstæði og um fjartengingar af mörgu tagi. Við leggjum áhersu á faglega og góða þjónustu, og reynum að verða við þörfum viðskiptavina eins og kostur er.

Verkstæði

Á verkstæði Martölvunnar er gert við tölvur, prentra, ljósritunarvélar, fjarskiptabúnað, siglingatæki og fleira. Martölvan hefur á að skipa rafeindavirkjameistara og tölvu viðgerðarmanni. við erum þjónustu verkstæði fyrir: Nýherja, ofl.. En tökum á hverju því sem okkar viðskiptavinir þurfa að fá leyst.

Netdeild

Netdeild þjónustar netkerfi fyrirtækja og rekur hýsingar þjónustu, við bjóðum uppá þjónustu við Windows, Linux og MacOS kerfi. einnig veitum við ráðgjöf í netlausnum, og úvegum allar gerðir tenginga td. ipnet Símans, og búnað til sölu internet aðgangs.

Netdeild Martölvunnar hefur meðal annars séð um netmál Framhaldsskólans í A-Skaftafellssýslu, Háskólaseturs á Höfn, Vatnajökulsþjóðgarðs, StorIce afritunar þjónustu og fleiri.

Netdeildin stendur einnig að rekstri WiMax nets Martölvunar.

Berg áfengismæla deild

Uppssetning og þjónusta á Berg áfengiskerfum.