Þjónusta

Martölvan.
Við þjónustum viðskiptavini nær og fjær, bæði með heimsóknum og á verkstæði, um fjartengingar af mörgu tagi.
Við leggjum áherslu á faglega og góða þjónustu, og reynum að leysa þarfir viðskiptavina, eins aðstoða við að finna lausnir sem hæfa þeirra þörfum.
Martölvan er Microsoft Cloud Soulution Partner sem gerir okkur kleift að hafa að gang að sérfræðingum Microsoft og bjóða viðskiptavinum uppá ótúlegt úrval lausna frá Microsoft, ásamt því að bjóða uppá umsjón, aftirun, vírusvarnir og uppfærslur á tölvum viðskiptavina. Leitast er við að skjala alla vinnu og tryggja rekjanleika vinnu og þjónustu, Martölvan er í samstarfi við mörg fyrirtæki með lausnir og þjónustu og getum veitt þjónustu víða um land.

Martölvan hýsir lén vefi og póst, við ráðleggjum fyrirtækjum að hafa póstinn í skýþjónustum Microsoft eða Google þar sem það reynist almennt betur.

Verkstæði.
Á verkstæði Martölvunnar er gert við tölvur, prentra, ljósritunarvélar, fjarskiptabúnað, siglingatæki og ýmsan rafeindabúnað. Martölvan hefur á að skipa rafeindavirkjameistara. Við erum þjónustu verkstæði fyrir: Origo,Opinkerfi, Advania ofl.. En tökum á hverju því sem okkar viðskiptavinir þurfa að fá leyst.

Fjarþjónusta.
Fjarþjónustu Martölvunar getur þú nálgast með því að smella hér.

© 2019 - Martölvan ehf.