Til að bæta nýjum kortum í tölvu t.d. skjákorti er mikilvægt að vita hvernig rauf er laus í tölvunni og hvaða kort á þá að kaupa og passar í tölvuna. Þetta er sélega mikilvægt því að 5V (Volta) kort passa ekki í 3,3V rauf og öfugt.

Ef þú skoðar myndirnar að neðan getur þú séð að 32 bita og 64 bita raufar eru mislangar.

Rauða örin bendir á raufar lykilinn sem kemur í veg fyrir að hægt sé að setja 5v kort í 3,3V rauf og öfugt.

Það er ólíklegt að PCI-X raufar séu í venjulegri borðtölvu en eru algengar í netþjónum og vinnustöðvum.

Venjulegar 32-Bita PCI raufar.
pci5v
pcix33v


Venjulegar 64-Bita PCI-X raufar.
pcix5v
pcix33v


PCI-e raufar eru algengar í öllum tölvum.
Það eru 4 gerðir af PCI-e raufum (1x, 4x, 8x og 16x) þær virka afturvirkt sín á milli.
Til dæmis: er hægt að nota 1x kort í 4x,8x og 16x rauf.

Alllar 4 gerðirnar af PCI-e raufunum
tech_pci-e