Einfaldasta leiðin til að uppfæra Windows XP í Windows 7 er að nota Windows 7 Easy Transfer Wizard sem má nálgast hér þegar er búið að setja þetta forrit upp er eftirleikurinn mun auðveldari, en þetta forrit safnar sama öllum notenda skrám og stillingum fá notendunum á XP tölvunni og setur á rétta staði í Windows 7 eftir uppsetningu.

Þessa sömu aðferð er gott að nota ef veriða er að skipt úr XP tölvu fyrir Windows 7 tölvu.

 

  1. setja Windows 7 Easy Transfer Wizard upp á Xp tölvunni, velja viðeigandi gögn ao skrifa á t.d USB drif.
  2. Setja upp Windows 7 á tölvunni eða að skipta um tölvu.
  3. Keyra Easy transfer Wizard á Windows 7 tölvunni. Hann er undir: Start - All Programs - Aceesories - System Tools
Sýnið þolinmæði því að það tekur mikinn tíma að færa gögnin á milli.

 

Hvernig má þekkja AGP kort og hvað passa í AGP raufar.

Hér að neðan er almenn skýring hvernig finna má þetta út.

við þökkum ATI skjákorta fram leiðandunum fyri þessar upplýsingar

Hér má finna handbækur fyrir:

TouchStore

TouchOffice

TouchConfig

Sjálfsagt er að vista leiðbeinigarnar hjá sér ti að geta flett upp með skömmunm fyrirvara.