Trend Micro

Uppsetning fer þannig fram að fyrst er sótt skráin á þessa slóð http://www.trendmicro.com/ftp/products/tti/HE_0821/TTi_HE_Download.exe og hún vistuð á vísan stað.

Tví smellt á skrána og hún keyrð ( gæti þurft að samþykkja að leyfa uppsetningu, fer eftir stýrikerfum), þegar að uppsetningin er komin á þann stað að það kemur val um að setja upp trial eða slá inn leyfislykil er valið að slá inn leyfislykil og lykillinn af blaðinu sleginn inn. Síðan er smellt á Next eftir þörfum þar til að kemur gluggi sem býður að Activate.

Activate setur vörnina á stað og opnar vefgátt sem skráir tölvuna á leyfið ATH. ef það er ekki gert uppfærist hún ekki !

Í vefgáttinni er slegið inn gilt netfang (ef verið er að uppfæra er það netfangið sem var skráð síðast og lykilorðir sem fygdi því) ásamt persónu upplýsingum ( nafn, land)  síðan er sett inn lykliorð ef uppfærsla þá sama og síðast annars að setja saman 8 stafa lykiorð ( td. 12345678).

Að þessu loknu er vörnin komin inn og virk, byrjar að uppfæra sig og getur jafnvel þurft endurræsingu sem hún biður þá um.

Þetta er þá hægt að endurtaka eins oft og fjöldi leyfa sem keypt voru, en algengasti pakkinn er fyrir 3 tölvur.

Ef endursetja þarf upp á tölvu ef hún hef td. verið sett upp að nýju þa´þarf að afskrá hana í vef gáttinni áður en hún er Activate-uð öll leyfin renna út a´sama tíma ári eftir að fyrsta vél var sett inn.

Gangi ykkur vel.

Hér má nálgast forritið sem er í Dell vélum efst á skjáborðinu.

Dell Desktop Dock

Náð í Malwarebytes hreinsiforit á http://www.malwarebytes.org/ á þessum link
Hallatölu útreiknari fyrir gervihnattadiska, fara á síðu hérna
Hér er náð í SuperAntiSpyware sem öflug njósnahugbúnaðaleitavél