Print
Hits: 6607

Windows logoBæði Vista og Windows 7 binda mikið dikspláss á afritum af sjálfu Windows vegna Microsoft Update, hugmyndin er að hægt sé að taka út updeitin og bakka aftur til baka. Þegar að haldið er uppá þessi afrit í hið óendanlega þá binst mikið dikspláss í því.

Microsoft hefur hinsvegar gert sér þetta ljóst og búið til tól til að taka á þessum vanda, en um er að ræða tvö tól annars vegar tól sem aðeins virkar fyrir Vista SP1 og hinsvega tól sem tók við af því og virkar eins á Vista SP2 og nýrri og að sama skapi á Windows 7.

 

Þetta eru command promt tól sem þýðir að þu eru keyrð úr skipana glugga. Athugið að til að nota þessi tól þarf maður að vera skráður inn með Administrator réttindum (stjórnunar aðgangi í ísl útgáfunni) Til að fá upp skipana gluggann er smellt á windows valmyndin og slegið inn í Search (Leita í ísl.útg.) cmd og ýtt á Enter takkann, þá kemur upp svartur skipana gluggi inní hann er slegið cd  \Windows\System32 og ýtt á Enter þá sendur í glugganum C.\Windows\System32> og blikkandi bedill þar fyrir aftan

 

Að þessu loknu er ekki hægt að taka út neira uppfærslur sem áður eru komnar inn en losnað hefur um umtalsvert pláss get stundum verið nokku GB.