Hvað er Meru Networks þráðlaus net?

Meru Networks er leiðandi framleiðandi á þráðlausum netum sem eru á allan hátt fremri en önnur slík sem eru í boði á markaðnum.

Meru hefur þróað leiðir framhjá öllum megin göllum 802.11 a/b/g/n net staðlanna, með einstaklega hugkvæmlega útfæruðm sýndar svæðum og sýndar tengjum er tengdum tækjum talin trú um að aðeins sé einn aðgangpunktur og tækið eini notandinn. Það er alveg óháð hve margir AðgangsPuntar eru í netinu eða hvað margir notendur eru að nota það á sama tíma. Þetta leiðir til þess að öll vandamál með rásir og sýnileika punktana hver við annann hverfa, og allir aðgangspunktarnir eru á einni og sömu rásinni og möguleki á að fjölga rásum (stafla rásum) ef afköstin eru ekki næg á einhverjum svæðum.

Örfáar staðreyndir:

 • Hver AP afkastar allt að 380 notendum samtímis
 • Allir fá sinn skerf af flutningi samtímis
 • 802.11 a/b/g/n vinna samtímis án áhrifa frá hverjum öðrum á sama AP
 • Netin geta verið frá 5 - 50.000 APar
 • Hraðinn frá 11 Mbit í 300 Mbit samtímis á sama AP með marga notendur tengda
 • Fullkomlega samhæft WiFi a/b/g/n samhæfðum tækjum
 • Fullur QoS (Quality of Service) stuðningur
 • Sömu eða betri netgæði og 100 Mbit ethernet
 • Einfalt í uppsetningu setja upp punktinn og virkja í sjórn hugbúnaði
 • Engar dreifimælingar eða hönnun á senda rásum, styrk stýringum....
 • Að meðaltali um 30% færri puntar en samkeppni aðilar nota
 • Ýmis auka virkni td staðbundinn aðgangur, staðsetnig tækja 
  gesta aðgangur osvf.
 • Hátt öryggi, hægt að loka á sýnileika utan veggja

Hvað er næsta kynslóð ?

Áhugavert efni: