Hvernig þekkir maður PCI rauf
- Details
- Hits: 3129
Til að bæta nýjum kortum í tölvu t.d. skjákorti er mikilvægt að vita hvernig rauf er laus í tölvunni og hvaða kort á þá að kaupa og passar í tölvuna. Þetta er sélega mikilvægt því að 5V (Volta) kort passa ekki í 3,3V rauf og öfugt.
Ná til baka diskplássi í Vista og Win7
- Details
- Hits: 2437
Bæði Vista og Windows 7 binda mikið dikspláss á afritum af sjálfu Windows vegna Microsoft Update, hugmyndin er að hægt sé að taka út updeitin og bakka aftur til baka. Þegar að haldið er uppá þessi afrit í hið óendanlega þá binst mikið dikspláss í því.
Microsoft hefur hinsvegar gert sér þetta ljóst og búið til tól til að taka á þessum vanda, en um er að ræða tvö tól annars vegar tól sem aðeins virkar fyrir Vista SP1 og hinsvega tól sem tók við af því og virkar eins á Vista SP2 og nýrri og að sama skapi á Windows 7.
Mikrotik wAP LTE 3G/4G wifi router
- Details
- Hits: 442
wAP LTE kit 
wAP LTE er newttur veður þolinn WiFi aðgagnspunktur / router með innbyggðu farsíma mótaldi sem styður 2G, 3G and 4G (LTE). Tengist wAP innbyggða þráðlausa netinu 802.11b/g/n og notið fasíma nettenginguna á hvaða Wifi tæki sem er. wAP LTE hefur einnig eitt 10/100 Ethernet LAN port fyrir ethernet tengd tæki sem einnig má senda straum fæðu til tækis ef þörf er á.
LTE kortin eru tengd tveim innbyggðum loftnetum með u.FL tengjum, þannig að einfalt er að breyt honum fyrir utan áliggjani loftnet ef vill, og tengja öflugri loftnet fyrir meira drægi. tækið má straumfæða á marga vegu: 9-30v PoE-in um Ethernet port, DC jack og bíl tengi, entar einnig vel í faratæki bíla skip og báta.
RBwAPR-2nD&R11e-LTE inniheldur LTE modem sem styðja alþjóðlegar LTE tíðnir 1,2,3,7,8,20,38 and 40.